fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Þýskaland: Bayern skoraði átta mörk

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 17:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen 8 – 1 Mainz
1-0 Harry Kane
2-0 Leon Goretzka
2-1 Nadiem Amiri
3-1 Harry Kane
4-1 Thomas Muller
5-1 Jamal Musiala
6-1 Serge Gnabry
7-1 Harry Kane
8-1 Leon Goretzka

Bayern Munchen bauð upp á sannkallaða sýningu í dag er liðið mætti Mainz á heimavelli sínum, Allianz Arena.

Harry Kane skoraði þrennu í þessum leik en Bayern setti átta mörk gegn Mainz sem er í næst neðsta sæti deildarinnar.

Bayern er með 57 stig í öðru sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir Bayer Leverkusen sem á leik til góða.

Leverkusen spilar á morgun en liðið mætir Wolfsburg á heimavelli klukkan 18:30.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“