fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

England: Sheffield tapaði niður góðri forystu – Luton nældi í stig á útivelli

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 17:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United var hársbreidd frá því að vinna sinn fjórða sigur í ensku úrvalsdeildinni í vetur er liðið mætti Bournemouth í dag.

Sheffield þurfti verulega á þremur stigum að halda en liðið er í harðri fallbaráttu og komst í 2-0 á útivelli í dag.

Bournemouth gat komist yfir snemma leiks en Dominic Solanke klikkaði á vítaspyrnu í fyrri hálfleik.

Það var Enes Unal sem bjargaði Bournemouth að lokum en hann skoraði jöfnunarmark heimaliðsins í uppbótartíma til að tryggja eitt stig.

Wolves vann þá flottan heimasigur á Fulham og Luton fékk óvænt stig í blálokin gegn Crystal Palace.

Bournemouth 2 – 2 Sheffield United
0-1 Gustavo Hamer(’27)
0-2 Jack Robinson(’64)
1-2 Dango Ouattara(’74)
2-2 Enes Unal(’92)

Wolves 2 – 1 Fulham
1-0 Rayan Ait Nouri(’52)
2-0 Nelson Semedo(’67)
2-1 Alex Iwobi(’99)

Crystal Palace 1 – 1 Luton
1-0 Jean Philippe Matera(’11)
1-1 Cauley Woodrow(’95)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur