fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Loksins byrjaður að njóta þess að spila fótbolta á ný

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 22:21

. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson er byrjaður að njóta þess að spila fótbolta á nýjan leik eftir að hafa skrifað undir hjá Ajax.

Þetta segir John van’t Schip, þjálfari Ajax, en Henderson gekk í raðir félagsins fyrr á tímabilinu frá Sádi Arabíu.

Henderson upplifði martraðardvöl í Sádi Arabíu áður en hann kom til Hollands en hann er þekktastur fyrir tíma sinn sem fyrirliði Liverpool.

Þessi 33 ára gamli leikmaður er loksins byrjaður að skemmta sér á vellinum á ný eftir martröðina í Sádi þar sem hann lék 17 leiki fyrir Al Ettifaq.

,,Auðvitað byrjaði hann erfiðlega því hann var að koma frá Sádi Arabíu þar sem hann spilaði ekki í einhverja mánuði og var ekki ánægður,“ sagði Van ‘t Schip.

,,Hann er nú búinn að finna ánægjuna á ný bæði í leikjum og á æfingum. Hann fékk ekki sú úrslit sem hann vildi til að byrja með en það er hægt að sjá hans mikilvægi bæði innan sem utan vallar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Í gær

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford