fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sú ‘fallegasta’ bauð upp á hrekk sem fór illa í kærastann: Truflaður á óheppilegum tíma – ,,Ég lít út eins og flugmaður“

433
Laugardaginn 9. mars 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem kannast við nafnið Alisha Lehmann og jafnvel fleiri sem kannast við nafnið Douglas Luiz.

Um er að ræða leikmenn Aston Villa en Luiz er leikmaður karlaliðs Villa og er Lehmann á mála hjá kvennaliðinu.

Lehmann elskar fátt meira en að pirra kærasta sinn á Instagram en hún þykir vera ein fallegasta ef ekki fallegasta knattspyrnukona heims.

Luiz er sjálfur fjallmyndarlegur en hann á það til í að lenda í óheppilegum aðstæðum er Lehmann er í stuði á samskiptamiðlum.

Luiz var upptekinn í tölvuleik er kærasta hans, Lehmann, ákvað að trufla hann fyrir framan aðdáendur sína á Instagram.

Lehmann tók heyrnartólin af kærasta sínum og fór beint í símann: ‘Ég lít út eins og flugmaður,’ skrifaði hún við myndbandið.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Í gær

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út