fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Telur að Alonso muni hafna Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 14:00

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er erfitt að þræta fyrir það að Xabi Alonso sé í dag eftirsóttasti þjálfari heims en hann vinnur hjá Bayer Leverkusen.

Allt stefnir í að Leverkusen muni vinna þýsku Bundesliguna á tímabilinu undir Alonso sem lék með liðum eins og Liverpool, Real Madrid og Bayern Munchen á sínum ferli.

Alonso er sterklega orðaður við endurkomu til Liverpool en Jurgen Klopp mun kveðja enska félagið í sumar.

Reiner Calmund, fyrrum stjórnarformaður Leverkusen, hvetur Alonso til að horfa frekar til Spánar en að hætta sér til Englands svo snemma.

,,Ég held að hann muni ekki yfirgefa Leverkusen fyrir Liverpool þó þáð sé spennandi tækifæri,“ sagði Calmund.

,,Alonso vann Meistaradeildina með Liverpool og vann deildina þrisvar með Bayern. Það er engin spurning um að þetta séu spennandi kostir.“

,,Ef ég væri hans umboðsmaður þá myndi ég ekki ráðleggja honum að fara til Liverpool og taka við af Jurgen Klopp.“

,,Ég myndi ráðleggja honum að halda sig í Leverkusen í eitt eða tvö ár og svo taka við af Ancelotti hjá Real.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír