Allir þema kokteilar á 1.500 kr – Dagskráin hefst í kvöld með lifandi tónlist
Stíf dagskrá verður á Enska barnum yfir hátíðina en lifandi tónlist verður öll kvöldin.
Fimmtudaginn 4. febrúar verða Bóas og Lilja frá kl. 18.00 til 21.00 og munu Eiríkur og Steini taka svo við frá kl. 22.00 til 01.00.
Föstudaginn 5. febrúar mun Alexander ásamt meðspilara vera frá kl. 18.00 til 21.00 og þá taka Ingunn og meðspilari við frá kl. 21.00 til miðnættis. Í framhaldinu munu Ingi Valur og Tryggvi halda uppi fjörinu frá kl. 00.30 til 04.30.
Laugardaginn 6, febrúar verða Alexander og meðspilari með dagskrá frá kl. 21.00 til miðnættis og þá mun Arnar og meðspilari vera frá 00.30 til 04.30.
Kokteilaseðill helgarinnar er glæsilegur og má sjá hann hér að neðan ásamt innihaldslýsingu hvers og eins. Allir kokteilar á listanum munu kosta 1.500 kr.
Gin
Franskt berja líkjör
Sítrónusafi
Sykursýróp
Gin
Suðrænn ávaxta líkjör
Berjablanda
Tonik
Ljóst romm
Appelsínu líkjör
Grenadine
Sykursýróp
Limesafi
Sódavatn
Pipar tequila
Appelsínu koníak líkjör
Lime safi
Sykursýróp