fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Svona lítur stelpan úr Stubbunum út í dag

Pressan
Föstudaginn 8. mars 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver einasti Íslendingur sem hefur eignaðist barn eftir árið 1997 þekkir eflaust þættina um Stubbana, eða Teletubbies eins og þeir hétu á ensku.

Þættirnir voru framleiddir í Bretlandi á árunum 1997 til 2001 og nutu gríðarlegra vinsælda.

Í byrjun hvers þáttar birtist myndskeið af barnsandliti sem var baðað sólargeislum en þar var á ferðinni hin níu mánaða gamla Jess Smith.

Jess er í dag að nálgast þrítugt og eignaðist hún sitt fyrsta barn um miðjan janúar síðastliðinn. Um var að ræða stelpu sem fékk nafnið Poppy Rae Latham en Rae í nafninu er vísun í hlutverk hennar í Stubbaþáttunum sálugu.

En hvernig kom það eiginlega til að Jess fékk hlutverk í Stubbunum?

Hún sagði sjálf í viðtali við BBC að tilviljun ein hafi ráðið því. Hún hafi verið í reglubundnu eftirliti á sjúkrahúsinu þegar framleiðandi þáttanna var þar akkúrat á sama tíma. Vantaði hann brosmilt barn til að koma fyrir í inngangi þáttanna og reyndist það auðsótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Í gær

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?