fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Stórstjarnan býr vel í Singapúr – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 8. mars 2024 16:30

Taylor Swift er ein stærsta poppstjarna heims

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Taylor Swift lætur svo sannarlega fara vel um sig í Singapúr, en þar heldur hún sex tónleika dagana 2. – 9. mars í heimstónleikaferðalagi hennar The Eras Tour.

Swift heldur ekki til á hóteli heldur leigði hún villu, þar sem nóttin kostar 14 þúsund dali eða um 1,9 milljón króna. Villan Capella Manor er á eyjunni Sentosa og á byggingin sögu að rekja allt til 1880, en hefur verið endurbyggð til samræmis við nútíma þægindi.

Um er að ræða tvo bústaði sem breytt í þriggja herbergja svítur, þar er jafnframt borðstofa, stofur, einkasundlaug, útisturta og verönd. Hjónaherbergin eru með sér fataherbergi og baðherbergi. Regnskógurinn er síðan innan seilingar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“