fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Arteta segir Arsenal alltaf þjást gegn þessu liði

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 8. mars 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, býst við erfiðu leik gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Arsenal er á svakalegu flugi í ensku úrvalsdeildinni en þarf á sigri að halda í toppbaráttunni við Manchester City og Liverpool.

Arsenal hefur heimsótt Brentford tvisvar á leiktíðinni, í deild og deildabikar og unnið 0-1 í bæði skiptin.

„Við höfum mætt þeim tvisvar og við þjáðumst í bæði skiptin. Við þjáumst alltaf gegn Brentford og ég býst við svipuðum leik núna. Við verðum að spila vel og vinna okkur inn réttinn til þess að vinna,“ segir Arteta.

Liverpool og Manchester City mætast svo á sunnudag í leik sem gæti haft mikil áhrif á Arsenal og toppbaráttuna í heild.

„Þetta verður fallegur leikur fyrir hvaða knattspyrnuáhugamann sem er. Ég mun svo sannarlega horfa. Þetta eru tvö af bestu liðum Evrópu síðasta áratuginn. Ég mun setjast niður með börnunum mínum og horfa,“ segir Arteta um þann leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli