fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Ákvörðun Manchester United skýr skilaboð til Greenwood

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 14:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur ekki til greina innan herbúða Manchester United að hleypa Mason Greenwood með í æfingaferð liðsins til Bandaríkjanna í sumar.

Þetta kemur fram í enskum miðlum í dag en Greenwood er á láni hjá Getafe frá United.

Þrátt fyrir að vera enn á mála hjá United á Greenwood enga framtíð hjá félaginu í kjölfar mála sem komu upp í hans einkalífi.

Reglulega hafa komið fréttir um að Grenwood gæti snúið aftur til United í sumar en á því eru engar líkur og má búast við því að félagið losi sig endanlega við hann í sumar. Ákvörðun þeirra að banna honum að koma með í æfingaferðina ýta undir það.

Greenwood er samningsbundinn United út næsta tímabil.

Englendingurinn ungi var handtekinn snemma árs 2022 og grunaður um gróft ofbeldi í nánu sambandi. Eftir rúmt ár í rannsókn var málið látið niður falla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu