fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik á Englandi í gær – Nær enginn tók eftir því sem hann gerði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ótrúlegt atvik átti sér stað í ensku B-deildinni í gærkvöldi. Þar mættust QPR og West Brom.

Leiknum lauk 2-2 en í stöðunni 1-2 fyrir West Brom skallaði Sam Field, leikmaður QPR, boltann í átt að marki. Þar mætti Cedric Kipre, varnarmaður West Brom, og sló boltann yfir markið.

Dómarar sáu ekki atvikið, ekki frekar en flestir á vellinum og því var ekkert dæmt.

Kipre laumaði sér á bak við markvörð sinn, Alex Palmer og héldu flestir að sá síðarnefndi hafi varið á ótrúlegan hátt. Við nánari skoðun er augljóst að svo var ekki.

Sem fyrr segir lauk leiknum 2-2. West Brom er í umspilssæti í deildinni en QPR í hörku fallbaráttu.

Þetta ótrúlega atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham