fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Mjög óvænt nafn orðað við Manchester United – Gæti tekið við af Ten Hag

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 20:00

Thiago Motta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti óvæntur maður verið á leið á Old Trafford í sumar en það er Team Talk sem greinir frá.

Framtíð Erik ten Hag er í mikilli óvissu og er ekki víst að hann fái að þjálfa þá rauðklæddu næsta vetur.

Samkvæmt Team Talk þá er Thiago Motta ofarlega á óskalista United en hann er þjálfari Bologna í dag.

Motta hefur gert stórkostlega hluti með Bologna á Ítalíu en liðið er óvænt að berjast um Meistaradeildarsæti.

Motta er nafn sem margir kannast við en hann lék lengi fyrir lið eins og Barcelona, Inter Milan og Paris Saint-Germain.

Motta er aðeins 41 árs gamall og á mikið ólært en hann hefur undanfarin tvö ár þjálfað Bologna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki