fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Frestuðu leiknum út af eldsvoðanum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 18:32

Mikill reykur barst yfir St. Mary's leikvanginn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að fresta leik Southampton og Preston sem átti að fara fram í ensku B-deildinni klukkan 19:45 í kvöld.

Fyrr í dag var greint frá því að kviknað væri í byggingu nálægt St. Mary’s vellinum. Fóru af stæð vangaveltur um hvort leikurinn gæti farið fram í kjölfarið.  Nú er ljóst svo verður ekki og nýr leiktími verður fundinn.

Meira
Reykmökkur yfir velli enska liðsins skömmu fyrir leik – Myndband

Southampton er í fjórða sæti deildarinnar, nær öruggt með umspilssæti en freistar þess að berjast um annað sætið og fara beint upp.

Preston er hins vegar í níunda sæti en áfram í baráttu um að komast í umspilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur