Sjónvarpsþættir sem koma út í hverri viku hér á 433.is eru einnig aðgengilegir á hlaðvarpsformi.
Á mánudögum kemur út sjónvarpsþátturinn 433.is þar sem einstaklingur úr knattspyrnuheiminum mætir í settið hverju sinni. Þessa vikuna var Heimir Guðjónsson, þjálfari karlaliðs FH, gestur.
Þá kemur Íþróttavikan út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og fá til sín góða gesti í hverri viku.
Þættirnir koma út í mynd hér á vefnum, sem og á Hringbraut.is og í VOD/Appi Sjónvarps Símans undir hlekk Hringbrautar, en einnig á helstu hlaðvarpsveitur á svæði 433.is þar.