fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Nálægt því að slá heimsmetið sem sett var á dögunum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barbra Banda er að verða næstdýrasta knattspyrnukona sögunnar en hún er á leið til Orlando Pride frá Shanghai Shengli.

Bandaríska félagið greiðir því kínverska tæplega 590 þúsund pund fyrir Banda. Það er nálægt dýrustu kaupum sögunnar. Þau urðu á dögunum þegar Racheal Kundananji var keypt til Bay FC í Bandaríkjunum frá Madrid CFF á Spáni á 620 þúsund pund.

Banda, sem er landsliðskona Sambíu, gerir fjögurra ára samning við Orlando og er hann metinn á hátt í 300 milljónir íslenskra króna.

Banda er mikill markaskorari og vonast Orlando til að hún haldi áfram að raða inn mörkunum vestan hafs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt