fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Meistaradeildin: Kane skaut Bayern áfram og Mbappe sjóðheitur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 21:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Lazio í kvöld. Þýska liðið hafði tapað fyrri leiknum.

Bayern var með bakið upp við vegg eftir 1-0 tap á Ítalíu en Harry Kane var hetja liðsins í kvöld. Bayern hefur verið í vandræðum undanfarið en svaraði fyrir sig í kvöld.

Kane skoraði tvö mörk í 3-0 sigri en Thomas Muller skoraði eitt mark.

Á sama tíma vann PSG góðan sigur á Real Sociedad, franska liðið var með 0-2 forrystu eftir fyrri leikinn.

PSG lenti ekki í neinum vandræðum og vann 2-2 sigur í kvöld á útivelli gegn Real Sociedad þar sem Kylian Mbappe skoraði bæði mörkin. PSG hafði unnið fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram með 4-1 samanlögðum sigri.

Bæði PSG og Bayern eru því komin áfram í átta liða úrslitn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur