fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Er enn á ný á slæmum stað: Á ekkert og hefur verið að drekka – „Ég gefst aldrei upp“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 07:30

Paul Gascoigne. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Gascoigne er á botninum á nýjan leik, hann á ekkert og fær að sofa í litlu herbergi hjá umboðsmanni sínum.

Gascoigne er 56 ára en í mörg ár hefur hann glímt við alvarleg áfengisvandamál og oft leitað sér hjálpar.

Gascoigne hefur reglulega komist á beinu brautina og reynir nú að komast þangað aftur.

„Ég var oftast glaður þegar ég drakk, ég er það ekki lengur. Ég er sorgmæddur þegar ég drekk, ég drekk bara heima,“ segir Gascoigne.

„Ég reyni að vera ekki of neikvæður því heimurinn er nógu langt niðri, þegar ég fer langt niður þá dett ég í það.“

Hann segist vera að reyna að koma sér aftur á AA fundi. „Ég fór reglulega á fundi og það var fínt, ég fór um daginn með vini mínum og það var fínt.“

„Ég gefst aldrei upp, dagurinn sem ég gefst upp er dagurinn sem ég fer í líkkistu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford