fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Líkir því við harmleik þegar þessir tveir voru seldir frá United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 20:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand segir að Manchester United hafi gert nokkur mistök í leikmannamálum eftir að Sir Alex Ferguson hætti árið 2013. Hann segir hins vegar tvö þeirra standa upp úr.

Ferdinand er á því að United hefði aldrei átt að selja Jonny Evans og Chris Smalling frá félaginu.

Báður höfðu öðlast mikla reynslu hjá félaginu þegar Rio og Nemanja Vidic fóru, þeir höfðu myndað gott par.

„Það var harmleikur að selja Jonny Evans, hann átti aldrei að fara,“ segir Ferdinand en Evans snéri aftur til félagsins síðasta haust.

„Hann var besti varnarmaðurinn á þeim tíma, þegar ég og Vidic fórum. Hann hafði reynsluna, hann var besti varnarmaðurinn. Ég trúði því ekki að félagið hefði tekið þessa ákvörðun,“ segir Rio en Louis van Gaal var þá þjálfari liðsins.

„Þetta á líka við um Chris Smalling, þeir áttu aldrei að fara. Þeir þekktu félagið og hvernig það virkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt