fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Vilja setjast niður með Salah sem er opinn fyrir viðræðum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúar sádiarabísku deildarinnar eru að gera sig klára í að ræða við Mohamed Salah á ný ef marka má ítalska blaðamannin Rudy Galetti.

Sádar reyndu að fá Salah til liðs við sig frá Liverpool síðasta sumar en allt kom fyrir ekki. Það þykir þó ekki ólíklegt að Egyptinn skrifi undir í Sádí fyrr eða síðar. Er hann talinn opinn fyrir því að ræða skipti þangað.

Al-Ittihad og Al-Hilal þykja líklegustu félögin í Sádí til að landa Salah en önnur félög gætu einnig sóst eftir því að fá hann.

Salah hefur auðvitað verið hvað besti leikmaður Liverpool undanfarin ár og þyrfti félagið að fylla stórt skarð ef hann fer.

Ljóst er að Salah fengi ansi vel borgað í Sádí, líkt og aðrar stjörnur sem þangað hafa farið undanfarið ár eða svo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“