fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Franska deildin semur við McDonald’s sem mun bera nafn deildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska deildin mun taka upp nafn McDonald’s á næstu leiktíð og borgar fyrirtækið 17 milljónir punda á ári fyrir nafnið.

Franska deildin hefur undanfarin ár borið nafn Uber Eats en færir sig nú yfir til McDonald’s.

McDonald’s er eitt stærsta og verðmætasta vörumerki í heimi en fyrirtækið rekur veitingastaði út um allan heim.

McDonald’s var lengi vel á Íslandi en hætti hér í kringum hrunið árið 2008 og hefur ekki mætt síðan.

Franska deildin hefur verið í varnarleik undanfarin ár en deildin hefur verið í vandræðum með að selja sjónvarpsréttinn og fá inn miklar tekjur í gegnum hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna