fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ein besta kona í heimi í dómsal – Sökuð um rasisma í garð lögreglunnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 17:00

Millie Bright, Erin Cuthbert, Carly Telford og Sam Kerr / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Kerr sem er ein fremsta knattspyrnukona í heimi mætti fyrir dómara á Englandi í vikunni, er hún sökuð um rasisma í garð lögreglumanns.

Meint atvik átti sér stað í lok janúar í London en Kerr er leikmaður Chelsea.

Kerr er þrítug og hefur undanfarin ár verið á meðal þeirra bestu í heimi. Hún hafnar allri sök í málinu.

Réttarhöldin verða í fjóra daga og verða á næsta ári. Kerr hafnaði sök í fyrirtöku málsins.

Lögmaður Kerr segir að hún hafi ekki ætlað að svívirða lögregluna eins og hún er sökuð um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu