fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Vel heppnuð netárás á rússneska varnarmálaráðuneytið

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. mars 2024 06:30

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leyniþjónusta úkraínska hersins, HUR, tilkynnti í gær að hún hefði staðið fyrir velheppnaðri netárás á rússneska varnarmálaráðuneytið. Hafi úkraínskum sérfræðingum tekist að fá aðgang að ýmsum upplýsingum og miklu magni trúnaðarskjala.

Meðal þessara skjala eru fyrirmæli, skýrslur og önnur skjöl sem voru send til rúmlega 2.000 deilda innan rússneska hersins.

„Tölvusérfræðingar HUR, sem heyrir undir úkraínska varnarmálaráðuneytið, gerðu enn eina árangursríka netárás gegn Rússlandi. Árásin gerði okkur kleift að komast inn á netþjóna varnarmálaráðuneytisins,“ skrifaði HUR á Telegram og bætti við að þær upplýsingar sem var aflað með þessu geri Úkraínumönnum betur kleift að kortleggja uppbyggingu rússneska hersins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“