fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Telur að þessir þrír gætu hoppað frá borði með Klopp í sumar – Erfitt að búa til samband með nýjum þjálfara

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2024 11:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keith Wyness fyrrum stjórnarformaður Aston Villa og Everton telur að þrír lykilmenn Liverpool gætu hoppað frá borði í sumar.

Hann telur að samband þeirra við Jurgen Klopp sé það sterkt að þeir gætu hugsað sér að fara.

Wyness er að ræða um Virgil van Dijk, Mohamed Salah og Alisson Becker og telur að þeir séu allir líklegir til að fara.

„Hryggjasúlan í þessu liði Liverpool gætu farið, Alisson, Van Dijk og Salah eru leikmenn sem gætu farið,“ sagði Wyness.

„Það er bara út frá því sambandi sem þeir hafa við Jurgen Klopp, það er erfitt að búa til eitthvað nýtt samband þegar nýr þjálfari kemur.“

Van Dijk hefur sjálfur látið hafa eftir sér að framtíð hans gæti komið til umræðu í sumar en hefur svo reynt að gera lítið úr þeim ummælum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“