Erling Haaland klikkaði á algjöru dauðafæri í gær er Manchester City mætti Manchester United í efstu deild Englands.
City vann að lokum 3-1 sigur en Haaland komst á blað og skoraði Phil Foden tvennu.
Haaland hefði þó alltaf átt að skora allavega tvö í þessum leik en hann fór illa með opið marktækifæri í viðureigninni.
Sjón er sögu ríkari en klúðrið má sjá hér.
How did Haaland miss this ???😃😃 pic.twitter.com/83cwkNJkn2
— George Addo Jnr (@addojunr) March 3, 2024