fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Ítalía: Allt stefnir í að Inter verði meistari – Juventus tapaði gegn Napoli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 21:52

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli 2 – 1 Juventus
1-0 Khvicha Kvaratskhelia(’42)
1-1 Federico Chiesa(’81)
2-1 Giacomo Raspadori(’88)

Það er útlit fyrir það að Inter Milan verði ítalskur meistari þetta árið eftir tap Juventus í kvöld.

Juventus gat minnka forskot Inter niður í níu stig á toppnum en tapaði gegn núverandi meisturum í Napoli.

Giacomo Raspadori skoraði sigurmark heimamanna á 88. mínútu en þeir bláklæddu höfðu betur, 2-1.

Juventus er í öðru sæti með 57 stig og getur Inter náð 15 stiga forskoti með sigri í næsta leik gegn Genoa á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Í gær

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Í gær

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?