fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Freyr og hans menn unnu sterkan heimasigur – Hazard sá um Alfreð og Gulla

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 21:37

Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson og hans menn í Kortrijk unnu flottan heimasigur í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Freyr og félagar höfðu betur 3-2 gegn RWDM þar sem sigurmarkið var skorað á 74. mínútu úr vítaspyrnu.

Kortijk er enn á botni deildarinnar með 21 stig eftir 28 umferðir og á ekki möguleika á að komast úr fallsæti er tvær umferðir eru eftir.

Íslendingalið Eupen er á sama stað en liðið er einnig með 21 stig í næst neðsta sæti eftir sex töp í röð.

Thorgan Hazard sá um að skora sigurmark Anderlecht gegn Eupen í 1-0 sigri á heimavelli.

Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn en Alfreð Finnbogason kom inná sem varamaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?