Alejandro Garnacho, kantmaður Manchester United, virðist hafa verið nokkuð svangur þegar hann var tekinn af velli í leik gegn Manchester City í gær.
Kantmaðurinn frá Argentínu hafði lagt mikið á sig en United tapaði leiknum.
Alejandro Garnacho highlights vs Man City pic.twitter.com/uG3siTIdHw
— ahmd 🇹🇳 (@fcb_ahmd) March 3, 2024
Hann settist á bekkinn og boraði í nef sitt, það vakti svo athygli að hann borðaði það.
Allt þetta kom í beinni hjá Sky Sports en kantmaðurinn vill eflaust gleyma þessu sem fyrst.