Þetta er að minnsta kosti mat vestrænna og suðurkóreskra leyniþjónustustofnana.
Nú segir The Moscow Times að engar sendingar hafi verið síðustu þrjár vikurnar og byggir þetta á upplýsingum frá suðurkóreska greiningarfyrirtækinu NK Pro sem hefur fylgst með skipaumferðinni.
Segir NK Pro að tvö flutningaskip liggi nú við ankeri utan við Vladivostok en hin tvö séu í höfn í Kína.