fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Æfir í London og útilokar að skórnir séu farnir á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 21:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata hefur staðfest það að hann sé ekki hættur í fótbolta en hann æfir þessa stundina í höfuðborg Englands, London.

Mata var síðast á mála hjá Vissel Kobe í Japan en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea og Manchester United á Englandi.þ

Mata er orðinn 35 ára gamall og er án félags en hann hefur engan áhuga á að segja skilið við boltann strax.

,,Ég er ekki hættur í fótbolta og er ekki að hugsa um að hætta. Ég er að æfa í London,“ sagði Mata við AS.

,,Eins og þið vitið þá var ég í Japan hjá Vissel Kobe og það var einstök upplifun, mjög öðruvísi upplifun bæði íþróttalega og menningalega.“

,,Við náðum að vinna deildina sem var frábær endir á minni reynslu þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu