fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Fókus

Safna fyrir heimför Hermanns Inga sem fékk heilablóðfall á Spáni

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 3. mars 2024 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Ingi Hermannsson, tónlistarmaður og myndlistarmaður, sem m.a. gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Logum í Vestmannaeyjum, liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi í Elche á Spáni, eftir að hafa fengið heilablóðfall í janúar.

Viku eftir heilablóðfallið fór Hermann í hjartastopp og var færður á bráðadeild. Hann var síðan á gjörgæsludeild þar sem hann dvaldist í tvær vikur. Hermann er nú úr lífshættu og liggur á taugadeild sjúkrahússins. Mun hann úrskrifast innan skamms og við tekur endurhæfing heima á Íslandi, á Grensásdeildinni.

Fjölskyldu Hermanns Inga er hins vegar mikill vandi á höndum þar sem Sjúkratryggingar Íslands greiða ekki fyrir sjúkraflug til landsins. Kostnaður við það hleypur á bilinu 6 til 8 milljónir.

Fjölskyldan hefur því stofnað söfnunarreikning til að standa straum af þessum þunga kostnaði, svo bataferli Hermanns geti haldið ótruflað áfram.

Fjölmiðlakonan Sigga Lund greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Nánar mál lesa um málið með því að smella á tengilinn hér að neðan en reikningsupplýsingar söfnunarinnar eru:

Kennitala: 050556-4849 Styrktarreikningur: 0123-26-077012

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Háklassa vændiskona rukkar 1,4 milljónir fyrir endaþarmsmök – „Ég held að karlmenn njóti þess að sjá konur í óþægilegum aðstæðum“

Háklassa vændiskona rukkar 1,4 milljónir fyrir endaþarmsmök – „Ég held að karlmenn njóti þess að sjá konur í óþægilegum aðstæðum“
Fókus
Í gær

Ingi skorar á Íslendinga að finna sig – Klukkarinn fær 100 þúsund í fundarlaun

Ingi skorar á Íslendinga að finna sig – Klukkarinn fær 100 þúsund í fundarlaun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús Hlynur hrekkti eiginkonuna og þurfti að sofa á sófanum í nótt

Magnús Hlynur hrekkti eiginkonuna og þurfti að sofa á sófanum í nótt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kjartan er ekki neyddur til að vera í opnu sambandi – „Myndi ekki vilja fara til baka“

Kjartan er ekki neyddur til að vera í opnu sambandi – „Myndi ekki vilja fara til baka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prinsinn orðinn 11 ára – Mamman myndar afmælisdrenginn

Prinsinn orðinn 11 ára – Mamman myndar afmælisdrenginn