fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Heyrði Messi tala ensku í fyrsta sinn – ,,Ég skildi allt sem hann sagði“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, einn besti leikmaður sögunnar, er byrjaður að læra ensku en þetta hefur Julian Gressel staðfest.

Gressel er liðsfélagi Messi hjá Inter Miami í Bandaríkjunum en Argentínumaðurinn hefur aldrei sést tala ensku í viðtali á sínum langa ferli.

Samkvæmt Gressel þá er Messi byrjaður að læra og kann tungumálið nokkuð vel nú þegar.

,,Ég held að þetta hafi verið í fyrsta leiknum gegn Al Hilal og Messi kom að mér og talaði ensku! Þetta var í fyrsta sinn sem hann talaði ensku við mig,“ sagði Gressel.

,,Hann sagði við mig: ‘Nú breytum við, þú heldur stöðu og Jordi tekur hlaup inn fyrir.’ Ég svaraði játandi, þetta hljómaði vel.“

,,Hann spurði mig svo hvort enskan væri ekki fín, ég sagði að hún væri mjög góð, ég skildi allt sem hann sagði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Í gær

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Í gær

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?

Albert og fyrrum stjarna Manchester United að verða liðsfélagar?