fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Tjáir sig eftir gríðarlega umdeildan brottrekstur andstæðings – ,,Kannski var þetta ekki einu sinni spjald“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Busquets, goðsögn Barcelona og núverandi leikmaður Inter Miami, spilaði með liðinu á dögunum í leik við LA Galaxy í MLS deildinni.

Um var að ræða leik í efstu deild Bandaríkjanna en honum lauk með 1-1 jafntefli.

Galaxy kláraði leikinn með tíu menn innanborðs en Mark Delgado, leikmaður liðsins, fékk mjög umdeilt rautt spjald í seinni hálfleik.

Delgado fékk að líta sitt annað gula spjald fyrir brot á Busquets en margir voru ósammála þeirri niðurstöðu.

Busquets viðurkennir það sjálfur að um litla snertingu hafi verið að ræða og að dómurinn hafi mögulega veirð rangur.

,,Já ég snerti hann en við erum að tala um mjög litla snertingu. Það var dómarinn sem tók þessa ákvörðun að lokum,“ sagði Busquets.

,,Ég sá hann ekki einu sinni taka upp spjaldið því ég sneri mér í hina áttina en kannski hefur hann rétt fyrir sér að þetta hafi ekki verðskuldað brottrekstur eða spjald. Hann kom aðeins við mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu