fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

England: Watkins með tvö er Villa vann Luton í fjörugum leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 19:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luton 2 – 3 Aston Villa
0-1 Ollie Watkins(’24)
0-2 Ollie Watkins(’28)
1-2 Tahith Chong(’66)
2-2 Carlton Morris(’72)
2-3 Lucas Digne(’88)

Aston Villa vann dramatískan sigur í ensku úrvsalsdeildinni í kvöld sem mætti Luton á útivelli.

Allt stefndi í nokkuð þægilegan sigur Villa sem komst í 2-0 með mörkum frá markavélinni Ollie Watkins.

Luton kom hins vegar til baka í seinni hálfleik og jafnaði metin og voru lokamínúturnar spennandi.

Varamaðurinn Lucas Digne skoraði með skalla er tvær mínútur voru eftir og tryggði gestunum dýrmæt þrjú stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig