fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Kom öllum á óvart er hann nefndi erfiðasta andstæðinginn

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. mars 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Kimmich, leikmaður Bayern Munchen, hefur spilað við marga stórkostlega leikmenn á sínum ferli.

Erfiðasti andstæðingur miðjumannsins kemur þó mörgum á óvart en það er spænski framherjinn Alvaro Morata.

Morata lék um tíma með Chelsea í efstu deild Englands en á einnig að baki leiki fyrir Real Madrid og Atletico Madrid.

Kimmich þoldi ekki að spila gegn Morata á sínum tíma en þeir hittust þónokkrum sinnum í Meistaradeildinni.

,,Hann er svo sterkur líkamlega, hann er gríðarlega fljótur og er með frábæra tækni,“ sagði Kimmich.

Þrátt fyrir að hafa mætt mörgum af bestu leikmönnum heims varð Morata fyrir valinu og er það val sem kom gríðarlega á óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Í gær

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking