Íslandsdeild Amnesty International gekkst í dag fyrir mótmælafundi á Austurvelli. Þar var stríðsrekstri Ísraela á Gaza mótmælt og krafist var þess að íslensk stjórnvöld opni aftur fyrr fjárstuðning við Palestínu-fljóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNRWA.
Ljósmyndari DV var á vettvangi og tók nokkrar myndir. Mótmælaspjöld þátttakenda tala skýru máli um þann boðskap sem hafður var frammi á fundinum.