fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Hörður kallar eftir jarðtengingu – „Ekki vera í skýjaborgum um það hvort Ed Sheeran geti fyllt 20 þúsund manna völl“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan er á sínum stað þennan föstudaginn líkt og alltaf. Hörður Magnússon og Edda Sif Pálsdóttir fara yfir allt það helsta.

Hörður er einn dáðasti íþróttalýsandi landsins og Edda Sif er ein af stjörnum RÚV þegar kemur að umfjöllun um íþróttir.

Rætt var um Laugardalsvöll og hvað á að gera, tekist er á um hvort eigi að berjast fyrir nýjum velli eða lappa upp á þann gamla.

„Ég myndi vilja sjá nýja staðsetningu, við sníðum okkur stakk eftir vexti. Byggjum 10-11 þúsund manna völl, ríki og borg þurfa að splitta kostnað. Borgið sér um lóð og ríkið með fjármagn,“ segir Hörður.

video
play-sharp-fill

„Það er hægt að blanda ýmsu inn í þetta, það er hægt að vera með aðra starfsemi. Gera þetta eftir okkar umhverfi, ekki vera í skýjaborgum um það hvort Ed Sheeran geti fyllt 20 þúsund manna völl.“

Edda Sif er farin að verða svartsýn á málið en segir. „Maður er orðinn svo svartsýn, manni líður eins og þetta muni aldrei gerast. Ég hef ferðast töluvert undanfarið, þar eru alls staðar fullkomnir vellir fyrir okkur. Vilborg í Danmörku sem dæmi.“

„Ég skil ekki af hverju við getum ekki gert þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins
433Sport
Í gær

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar
Hide picture