fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Rooney skælbrosandi er hann var spurður út í framtíðina – ,,Augljóslega Manchester United“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Wayne Rooney er afskaplega metnaðarfullur þjálfari og ætlar sér stóra hluti í framtíðinni.

Rooney er markahæstur í sögu Manchester United og hefur þjálfað Derby, DC United og Birmingham með misgóðum árangri.

Rooney er með markmið fyrir framtíðina og það er að tala við annað hvort United eða Everton, hans uppeldisfélagi.

Þessi 38 ára gamli Englendingurinn sást skælbrosandi í gær er hann var spurður út í hvaða lið hann væri til í að þjálfa á sínum ferli.

,,Manchester United. Augljóslega Manchester United, Everton og öll þessi stóru störf sem þú vilt reyna við,“ sagði Rooney.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham