fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Sport

Er einfaldlega of dýr fyrir Barcelona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 19:52

Joao Felix og Magui Corceiro

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að Barcelona ætli að semja endanlega við fyrrum undrabarnið Joao Felix í sumar.

Marca fullyrðir þessar fregnir en Felix hefur spilað með Barcelona í láni frá Atletico Madrid í vetur.

Felix hefur staðið sig nokkuð vel og hefur tekið beinan þátt í 12 mörkum en Atletico vill 80 milljónir evra fyrir leikmanninn.

Barcelona hefur einfaldlega ekki efni á að borga það verð fyrir Portúgalann og mun hann snúa aftur til höfuðborgarinnar eftir tímabilið.

Felix virðist þó ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Atletico og er möguleiki á að annað félagið leggi fram risatilboð í kjölfarið.

Felix hefur sjálfur greint frá því að hann vilji mikið spila áfram með Börsungum en því miður fyrir hann er fjárhagsstaða félagsins alls ekki góð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“