fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Til í að fljúga til Englands á morgun og taka við Chelsea – ,,Versta sem ég hef séð“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 20:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce er meira en reiðubúinn að fljúga til London strax á morgun til að taka við stórliði Chelsea.

Allardyce grínast sjálfur með það en engar líkur eru á að Chelsea sé að fara ráða hann til starfa þrátt fyrir erfitt gengi í vetur.

Starf Mauricio Pochettino, stjóra Chelsea, gæti vel verið í hættu en liðinu hefur gengið illa í deild og tapaði úrslitaleik deildabikarsins um helgina.

Allardyce þekkir það vel að þjálfa í efstu deild en er þekktastur fyrir skipulagðan og öflugan varnarleik.

,,Já algjörlega, ég myndi fljúga heim frá Dúbaí á morgun – komið mér þangað!“ sagði Allardyce.

,,Þetta er versti varnarleikur sem ég hef séð í ensku úrvalsdeildinni í langan, langan tíma.“

,,Að vera með góða sókn gefur þér bestu líkurnar á að ná í stig að lokum en góð vörn vinnur deildina fyrir þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham