fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Fær landsliðsþjálfarastarfið í tvo leiki og þarf að sanna sig

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John O´Shea fyrrum varnarmaður Mancheser United hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Írlands en mögulega aðeins í stutta stund.

Írarnir hafa verið að leita að þjálfara eftir að Stephen Kenny var rekinn úr starfi í nóvember.

Írarnir hafa ekki fundið manninn O´Shea var aðstoðarmaður Kenny.

Hann fær nú tvo æfingaleiki til að sanna ágæti sitt og gæti mögulega fengið starfið ef hann stendur sig vel.

Írarnir ætla að ráða þjálfara til framtíðar í apríl en O´Shea stýrir liðinu í leikjum gegn Belgíu og Sviss.

O´Shea lék 118 landsleiki fyrir ÍRland á ferli sínum en Paddy McCarthy verður aðstoðarmaður hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel