fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
Fókus

Bianca Censori buxnalaus vekur athygli – Svona klæðir hún sig í kringum börn Kanye West

Fókus
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 08:35

Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski arkitektinn Bianca Censori, sem er hvað þekktust fyrir að vera eiginkona Kanye West, heldur áfram að vekja athygli fyrir klæðaval sitt.

Í þetta sinn var það buxnaleysi sem vakti athygli, en hún mætti ásamt Kanye á tískusýningu á Ítalíu.

Bianca, 29 ára, og Kanye, 46 ára, voru klædd bæði í svart en á meðan rapparinn var í svörtum buxum, jakka, í skóm og með hanska, var eiginkona hans aðeins í einhvers konar svartri samfellu sem skildi eftir lítið fyrir ímyndunaraflið.

Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images

Bianca frumsýndi einnig nýja klippingu, hún er komin með hár aðeins fyrir neðan eyrun og topp.

Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images

Hylur sig meira í kringum börnin

Arkitektinn er þó ekki alltaf svona klædd, þó það sé orðinn eins konar staðalbúnaður hennar að vera í gegnsæjum sokkabuxum og litlum topp. En á dögunum fór hún á skyndibitastað með North West, tíu ára dóttur Kanye West, og var í svörtum jakka yfir venjulega klæðnaðinn.

Virðist elska að hneyksla

Það er ekkert nýtt að Bianca hneyksli með klæðavali sínu. Fyrr í febrúar mætti hún nánast nakin í Super Bowl partý. Svo má ekki gleyma því þegar hún var kviknakin undir gegnsæjum regnjakka eða þegar hún gekk um götur Ítalíu með púða fyrir topp.

Sjá einnig: Foreldrar Biöncu í uppnámi og óttast að Kanye West hafi fullkomna stjórn á henni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ungfrú Ísland 2025 verður krýnd í kvöld – Þetta eru keppendurnir

Ungfrú Ísland 2025 verður krýnd í kvöld – Þetta eru keppendurnir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dagur í lífi Natalíu Gunnlaugs sem einkaþjálfara í Dúbaí

Dagur í lífi Natalíu Gunnlaugs sem einkaþjálfara í Dúbaí
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá