fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Byrjunarlið Manchester United og Fulham – Forson byrjar í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 14:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United spilar við Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en flautað er til leiks klukkan 15:00.

United getur náð Tottenham að stigum með sigri í dag en það síðarnefnda er í fimmta sæti með 47 stig.

Markatala Tottenham er þó mun betri og ljóst að United tryggðir sér ekki fimmta sætið.

Athygli vekur að hinn 19 ára gamli Omari Forson fær að byrja í dag og er það í fyrsta sinn sem hann fær það tækifæri í úrvalsdeild.

Hér má sjá byrjunarliðin á Old Trafford.

Manchester United: Onana, Dalot, Lindelof, Maguire, Varane, Casemiro, Mainoo, Fernandes, Garnacho, Forson, Rashford.

Fulham: Leno; Castagne, Bassey, Tosin, Robinson; Reed, Lukic; Iwobi, Andreas Pereira, Wilson; Muniz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir sótti gott stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel