Nýjasti þáttur af Íþróttavikunni er kominn út og má horfa á hann í spilaranum.
Þátturinn kemur út alla föstudaga en í þetta sinn kíktu Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson úr hlaðvarpinu Steve Dagskrá í heimsókn til Helga Fannars Sigurðssonar.
Það var farið yfir víðan völl í þættinum, meðal annars ársþing KSÍ sem fram fer á morgun.
Þátturinn er einnig aðgengilegur í Sjónvarpi Símans og á Hrinbraut.is. Þá má hlusta á hann á helstu hlaðvarpsveitum.