fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Ratcliffe sagður vilja selja þessa ellefu leikmenn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 10:00

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESPN heldur því fram að Sir Jim Ratcliffe nýr eigandi hjá Manchester United sé klár í að selja allt að ellefu leikmenn burt frá félaginu í sumar.

Ratcliffe og hans helst aðstoðarfólk hefur undanfarnar vikur farið í gegnum allt hjá félaginu.

ESPN segir að Harry Maguire, Raphael Varane og Casemiro gætu allir farið í sumar en samningur Varane er á enda. Anthony Martial fer þegar samningur hans rennur út í sumar.

Þá segir að félagið muni hlusta á tilboð í Aaron Wan-Bissaka, Scott McTominay, Victor Lindelof og Christian Eriksen.

Donny van de Beek, Jadon Sancho, Facundo Pellistri og Brandon Williams eru allir á láni þessa stundina en eru allir til sölu.

Félagið ætlar sér að sækja fjármuni á markaðinn til þess að hafa meira á milli handanna til að styrkja liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?