fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Guðrún á von á verulegri fækkun hælisleitenda – „Kannski 500 á ári“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. febrúar 2024 08:00

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segist eiga von á að því að hælisleitendum hér á landi muni fækka verulega á næstu árum. Guðrún er gestur Dagmála á mbl.is þar sem þetta kemur fram en að auki er fjallað um málið á forsíðu Morgunblaðsins í dag.

Greiningarvinna á svigrúmi Íslendinga til að taka á móti hælisleitendum stendur yfir og telur hún að hún muni leiða til verulegrar fækkunar þeirra.

„Ég held að í raun muni Ísland ekki geta tekið á móti nema kannski 500 [á ári],“ seg­ir Guðrún sem tekur þó fram að sú tala sé ekki sett fram af neinni ábyrg enda liggi ekkert fyrir um fjölda eða kostnað.

Bendir Guðrún á að ekki sé hægt að leiða hjá sér ákall úr heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu, félagslega kerfinu og sveitarfélögum.

„Það finna vita­skuld all­ir fyr­ir því þegar á tveim­ur árum koma hingað níu þúsund manns í gegn­um vernd­ar­kerfið,“ segir hún meðal annars í viðtalinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán
Fréttir
Í gær

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?
Fréttir
Í gær

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli
Fréttir
Í gær

Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás á starfsmann Vinakots

Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás á starfsmann Vinakots
Fréttir
Í gær

Salka Sól sendir borgarstjóra væna pillu – „Þú situr bara víst við þetta samningsborð Einar!“

Salka Sól sendir borgarstjóra væna pillu – „Þú situr bara víst við þetta samningsborð Einar!“