fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Aðdáendur handvissir um að hún sé á Ozempic eftir að hún birti þessa mynd

Fókus
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 09:42

Melissa McCarthy. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Melissa McCarthy birti nýja mynd á Instagram á dögunum, af sér og eiginmanni hennar á leið í RuPauls Drag Race partý.

Leikkonan var klædd í glæsilegan glimmersamfesting.

Mynd/Instagram

Myndin sló í gegn meðal fylgjenda hennar en hefur einnig komið af stað kenningu um að hún sé á megrunarlyfinu Ozempic.

„Plís, segðu mér hvernig þér tókst að léttast. Ég á svo erfitt með það,“ skrifaði einn.

„Annað Ozempic kraftaverk, vildi óska þess að ég gæti prófað þetta lyf,“ sagði annar.

Fleiri hafa skrifað undir og telja sig vita að leikkonan sé á Ozempic. Hins vegar hefur hún ekki staðfest það og benda netverjar á að það sé margt annað sem kemur til greina, eins og hollara mataræði og hreyfing.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kanye West verður æ furðulegri – Klæddur KKK-kufli segist hann ekki hafa viljað börn með Kim Kardashian 

Kanye West verður æ furðulegri – Klæddur KKK-kufli segist hann ekki hafa viljað börn með Kim Kardashian 
Fókus
Í gær

Móðir fann fyrir óhug þegar hún horfði á vinsælu þáttaröðina – Sonur hennar hafði dottið ofan í sömu holuna

Móðir fann fyrir óhug þegar hún horfði á vinsælu þáttaröðina – Sonur hennar hafði dottið ofan í sömu holuna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unnur birti tvær myndir – Ótrúlegur árangur á tveimur árum

Unnur birti tvær myndir – Ótrúlegur árangur á tveimur árum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tónlistarmaðurinn sem er ríkari en Beyonce og Bono en fáir vita hver er

Tónlistarmaðurinn sem er ríkari en Beyonce og Bono en fáir vita hver er
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Kannski ég opni Kommaskóla fyrir lítil og stærri börn þegar ég hætti sem formaður“

„Kannski ég opni Kommaskóla fyrir lítil og stærri börn þegar ég hætti sem formaður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan