fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433

Manchester United staðfestir komu Ratcliffe – Búið að samþykkja kaupin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 21:48

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest það að Jim Ratcliffe sé búinn að eignast 27,7 hlut í félaginu.

Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld en Ratcliffe hefur lengi verið í viðræðum við félagið.

United þurfti að bíða eftir samþykki frá enska knattspyrnusambandinu sem og ensku úrvalsdeildinni.,

Kaupin eru nú gengin í gegn og á ríkasti maður Bretlands nú tæplega 30 prósent hlut í félaginu.

Það eru margir sem binda vonir við það að Ratcliffe sé maðurinn til að snúa kaupstefnu félagsins við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?
433Sport
Í gær

Orri Steinn mættur upp í vél og er á leið til Spánar að skrifa undir

Orri Steinn mættur upp í vél og er á leið til Spánar að skrifa undir
433
Í gær

Besta deild kvenna: Vendingar í toppbaráttunni

Besta deild kvenna: Vendingar í toppbaráttunni