fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Baunar á fyrrum liðsfélaga sinn eftir groddaralegt brot – ,,Ekki hægt að afsaka svona hegðun“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er einn leikmaður sem komst mikið í fréttirnar um helgina en það er varnarmaðurinn Mason Holgate sem spilar með Sheffield United.

Holgate bauð upp á ógeðslega tæklingu í 5-0 tapi gegn Brighton og fékk verðskuldað rautt spjald eftir 13 mínútur.

Fyrrum liðsfélagi hans og vinur, Gerard Deulofeu, hefur gagnrýnt þessa hegðun og kallar eftir því að Holgate verði refsað verulega.

Holgate er á leið í þriggja leikja bann en margir kalla eftir því að hann fái enn lengra bann fyrir þetta groddaralega brot á Kaoru Mitoma.

,,Þessi strákur var liðsfélagi minn um tíma en ég er að sjá þetta í fyrsta sinn og ég er miður mín yfir þessu,“ sagði Deulofeu.

,,Við þurfum að taka á svona tæklingum um leið, það er ekki hægt að afsaka svona hegðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Spáni

Landsliðið tapaði gegn Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum