fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Ljóst að tveir lykilmenn Liverpool missa af úrslitaleiknum á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er ljóst að Diogo Jota og Curtis Jones verða báðir í stúkunni þegar Liverpool mætir Chelsea í úrslitum enska deildarbikarisns á sunnudag.

Jota og Jones fóru báðir meiddir af velli í sigri Liverpool á Brentford á laugardag.

Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley á sunnudag.

Liverpool er að glíma við talsvert af meiðslum þessa dagana en Trent Alexander-Arnold er einnig meiddur. Dominik Szoboszlai og Alisson eru tæpir.

Þá eru Thiago, Stefan Bajcetic, Joel Matip og Ben Doak allir meiddir og hafa verið í lengri tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Spáni

Landsliðið tapaði gegn Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum