fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
FókusKynning

Kynþokkafyllstu störfin á Tinder: Sjáðu listann

Listi með 15 starfsheitum sem heilla karl- og kvenkyns notendur mest

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 25. febrúar 2016 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnendur samskiptaforritsins Tinder hafa nú birt lista yfir þau starfsheiti sem heilla notendur mest. Listinn miðast við notendur í Bandaríkjunum og sýnir hvaða störf notenda, bæði karlkyns og kvenkyns, eru líklegust til þess að kveikja áhuga hjá öðrum notendum.

Fyrir þremur mánuðum kynntu forsvarsmenn Tinder nýjung sem felst í því að notendur geta bætt starfsheiti sitt við Tinder-aðgang sinn. Þessi viðbót virðist hafa heppnast mjög vel en milljónir notenda hafa bætt starfsheiti við sínar persónuupplýsingar á Tinder.

Nú hafa stjórnendur Tinder tekið saman lista yfir 15 starfsheitum sem heilla notendur mest í Bandaríkjunum, þar sem flestir Tinder-notendur búa.

Samkvæmt listanum eru það flugmenn sem heilla konur mest. Í öðru sæti eru frumkvöðlar og slökkviliðsmenn eru í þriðja sæti.

Sú starfsgrein sem heillar karlmenn mest eru sjúkraþjálfar. Innanhúshönnuðir eru í öðru sæti og frumkvöðlar í því þriðja.

Hér má sjá listann í heild sinni.

Kynþokkafyllstu störfin á Tinder.
Tinder. Kynþokkafyllstu störfin á Tinder.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
19.03.2024

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
27.10.2023

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni